Örvitinn

morgunstund

morgunstund
Hjólađi í World Class klukkan hálf sjö í morgun. Tók brjóst og bak í World Class, skellti mér í sturtu og var mćttur í vinnuna 7:50 Ţetta hentar mér ansi vel, tala nú ekki um ţegar ţađ verđur komin sturta hér í CCP. Ţá get ég sleppt sturtunni í World Class. Ţá verđur ţetta bara spurning um ađ geyma föt í vinnunni, hjóla í vinnuna međ viđkomu í World Class og taka svo sturtuna og ţann pakka í vinnunni.

Brasilía - Tyrkland klukkan níu, ég held međ Brasilíu eins og ég hef alltaf gert á HM.

dagbók