Örvitinn

sama sagan...

Líf mitt er í föstum skorđum ţessa dagana. Í morgun vaknađi ég 6:30 til ađ glápa á fótbolta. Eyddi svo smá (bókstaflega) tíma međ fjölskyldunni og hjólađi svo í vinnuna í góđa veđrinu. Hjólađi í stuttbuxum og stuttermabol í morgun. Ţađ var nú reyndar ekki svo hlýtt... en ekkert svo kalt heldur.
Mćttur í vinnu, hjólafötin komin út á svalir. Búinn ađ borđa hafragraut....
Nokkurn vegin svona hefjast allir dagar hjá mér um ţessar mundir.

dagbók