Örvitinn

rokrassgat

Ţessa stundina er skítaveđur úti, 15m/s norđanátt ţannig ađ ég sleppti ţví ađ hjóla í vinnuna í dag. Fór á bílnum, kom viđ í World Class og hljóp ţar fimm og hálfan kílómeter í stađin. Ágćtt ađ skokka líka af og til.

Helgin var nokkuđ góđ, fór í vinnuna alla dagana en var ekki lengi í hvert sinn. Á laugardaginn fór ég í kvöldmat til tengdó. Sunnudagskvöldiđ var matarbođ hjá foreldrum mínum. Jakobína, Jörundur, Ásmundur, Harpa og börn voru á stađnum. Ţetta er svo langur listi, hálf kjánalegt ađ telja ţetta allt upp :) Jćja, Auđur, Gummi og Ţórđur Jörundarbörn voru ţarna líka auk Dóru Sóldísar og Ásthildar Ásmundardćtra. Jóna Dóra og Óttar voru líka, en ţau eru nú oft á Sunnudögum í mat ásamt okkur.

Ţjóđhátíđardaginn mćtti ég í vinnu um hádegiđ og var í um fjóra tíma međan stelpurnar röltu um ţvöguna í bćnum.

dagbók