Örvitinn

morgunstund

Ég ćtlađi ađ sofa frameftir í morgun og horfa á leikinn í endursýningu en Kolla var svo morgunhress, ţannig ađ ég fór á fćtur rétt fyrir sjö. Gyđa og Inga María komu niđur um hálf átta og svo sátum viđ saman í stofunni og horfđum á fótboltann.

dagbók