Örvitinn

áhugaverđ lesning

Eggert var ađ benda mér á bók á netinu sem fjallar um glćpi án fórnarlamba.

Ég held ég hafi rekist á ţetta fyrir nokkru síđan og lesiđ í gegnum stóran hluta af ţessu. Áhugaverđ en löng lesning. Til hvers ađ bannađ ţađ sem skađar engan nema ţann sem ţađ stundar ?

Ţađ er ágćt spurning.

pólitík