Örvitinn

þyrnirós

Eitthvað átti ég erfitt með að vakna í morgun. Stillti klukkuna á 7:15, ákvað að sofa klukkutíma lengur en vanalega en fór svo ekki á fætur fyrr en rúmlega níu.

Skellti mér þá í World Class og tók vel á því. Tók 20 mínútur á hlaupabretti í lok tímans. Djöfull er það að skila sér. 88,2kg eftir tímann í morgun.

heilsa