Örvitinn

dagurinn eftir daginn eftir

Ég var ekkert sérlega ţunnur í gćr eftir föstudagsbröltiđ međ vinnunni. Ţreyttur eftir lítinn svefn en ekki mjög ţunnur.

En í dag var ég ađ drepast í hálsinum og herđunum eftir djöfulganginn á (dans)gólfinu á Circus. Ţar var hoppađ og skoppađ af ţvílíkum krafti ađ annađ eins hefur sjaldan sést. Ég hef vćntanlega eitthvađ veriđ ađ sveifla mínu ímyndađa síđa rokkhári sem öđlast tilveru viđ rétta tónlist.

Djöfulsins letihelgi. Búinn ađ vera bara heima međ stelpunum. Er ekki kröns í gangi ?

dagbók