Örvitinn

ónýt sveif

Kom viđ á hjólaverkstćđinu í hádeginu og bađ manninn ţar um ađ kíkja fyrir mig á sveifina á hjólinu mínu. Hún var orđin laus sem pirrađi mig ţegar ég hjóla.

Sveifin var semsagt ónýt og hann reddađi mér nýrri og greiddi ég honum 2.100.- fyrir ţann greiđa.

Á síđustu mánuđum semsagt búinn ađ eyđa rúmlega fimm ţúsund krónum í hjól sem ég borgađi minna en 20.000.- fyrir á sínum tíma.

Ég er ţó farinn ađ nota hjóliđ ţokkalega mikiđ ţessa dagana. Ćtli ţetta séu ekki um 15 kílómetrar sem ég hjóla á dag, fimm til sex sinnum í viku.

dagbók