Örvitinn

Trú og dópamín

Samkvćmt grein í New Scientist er munurinn á trúgjörnum og efasemdarmönnum einfaldlega magn dópamíns í heilanum. Trúgirni eykst međ auknu magni dópamíns.

Magn dópamíns í heilanum eykst t.d. viđ neyslu fíkniefna.

efahyggja