Örvitinn

kringluferđ

Gyđa, Kolla og Inga María sóttu mig í hádeginu og viđ skelltum okkur í Kringluna. Fengum okkur kebab, ég valdi mér kjúklingakebab sem var stórfínn. Sleppti frönskum og slíkum viđbjóđi og drakk sódavatn međ.

Eftir matinn gengum viđ um og skođuđum myndasýninguna. Fullt af mögnuđum myndum eins og vanalega. Gátum samt ekki eytt mjög miklum tíma í ađ virđa ţćr fyrir okkur ţar sem Kolla hljóp út um allt eins og brjálćđingur.

dagbók