Örvitinn

róleg helgi

Eins og alltaf.

Hreinsuđum plastflöskurnuar úr búrinu í gćr. Loksins loksins. Rúntuđum um borgina og versluđum í Smáralind.

Sit nú og bíđ eftir á međan kjúklingur svitnar í ofninum. Skellti smjöri međ hvítlauk, ferskri basiliku, bakoni og sítrónu undir skinniđ. Snilld held ég.

Ţađ er ekkert ađ halda, kjúllinn var snilld. Nú ligg ég í sófanum og slaka á eftir ađ hafa étiđ alltof mikiđ... "ţvílíkur leikur" segir Gaupi í sjónvarpinu. "Ţvílíkur kjúlli" hefđi hann sagt ef hann hefđi orđiđ vitni ađ honum.

Jájá, ég hef ekkert ađ segja og skrifa ţví bara eitthvađ bull í dagbókina mína frekar en ađ skrifa ekki neitt :)

dagbók