Örvitinn

heimsókn á leikskólann

Ég og Gyđa fórum og heimsóttum leikskólann hennar Kollu áđan. Áttum fund međ leikskólastjóranum og deildarstjóranum á deildinni hennar.

Okkur lýst vel á ţetta allt saman. Ég er bjartsýnn á ađ Kolla muni eiga auđvelt međ ađ ađlagast leikskólanum. Hana hlakkar mikiđ til ađ byrja í dag. Ţađ mun eflaust taka einhverja daga ađ ađlagast en ég trúi ţví ađ ţetta verđi lítiđ mál.

Fór í rćktina í morgun og tók ágćtlega á ţví. Davíđ faldi sig greinilega milli tćkjanna, ţví ég sá hann ekki og varla sleppir hann ţví ađ mćta strákurinn.

Vigtađi mig heima í morgun og svo í World Class fyrir tímann. Munar hálfu kílói á vigtunum. Var 88,5 heima en 88,0 í World Class. Ég ćtla ađ miđa viđ vigtina heima ţar sem ég ćtla ađ vigta mig strax og ég vakna á adamsklćđunum.

dagbók