Örvitinn

brúđkaupsafmćli

Í gćr áttum viđ hjónin semsagt fjögurra ára brúđkaupsafmćli. Hin ţrjú skiptin höfum fariđ út ađ borđa en núna vorum viđ ekki alveg tilbúin í ađ setja Ingu Maríu í pössun. Finnst alveg nóg ađ hafa gert ţađ síđasta föstudag.

Ég var í vinnunni til 20:30 í gćrkvöldi en ţá rölti ég á uppáhaldsveitingastađinn okkar, Austur Indía félagiđ og sótti mat sem ég hafđi pantađ fyrr um kvöldiđ. Tók svo leigubíl heim međ viđkomu í blómabúđ.

Heima var Gyđa búin ađ svćfa stelpurnar og leggja á borđ. Viđ borđuđum yndislegan mat og drukkum međ flösku af mjög góđu hvítvíni. Eftir mat sátum viđ svo viđ kertaljós og slökuđum á.

Rosalega langar mig í meira af lambakjötinu sem var marinerađ í mangó chutney.... snilld, algjör snilld.

dagbók