Örvitinn

hitt og ţetta

Teiti hjá almenna í kvöld. Ég verđ í vinnunni til rúmlega tíu en rölti ţá yfir, teitiđ er á njálsgötunni. Ţarf svo ađ vinna ađ minnsta kosti átta tíma um helgina til ađ fylla kvótann. Auk ţess er nóg ađ gera svosem, en ţađ er önnur saga.

Innanhúsboltinn hefst svo á morgun, ég hlakka til enda er alltaf dáldiđ fjör í inniboltanum. Eiginlega ekki hćgt ađ segja ađ ţetta sé sama íţróttin og útiboltinn, miklu meira action. Mark á mínútu fresti, mađur skorar kannski fimm til tíu mörk í einum tíma. Sjáum hvernig gengur á morgun.

Fjórđi leikskóladagurinn hjá Kollu.

dagbók