Örvitinn

hvađ er ađ ske?

Ekki gerist margt utan vinnu. Á fimmtudagskvöldiđ tók ég mér klukkutíma pásu í vinnunni og rölti yfir á Celtic Cross. Ţar hitti ég Davíđ, Regin og Óla yfir ölkollu.

Ţegar ég kom heim eftir vinnu á fimmtudeginum var klukkan 01:30. Gyđa tók á móti mér frekar pirruđ ţar sem Inga María hafđi tekiđ upp á ţví ađ vakna og var bara hin hressasta. Ég og Inga María vöktum ţví fram eftir en Gyđa skellti sér aftur í rúmiđ.

Síđustu daga hafa veriđ frekar stressađir í vinnunni. Hlutir sem ég hef á minni könnu hafa veriđ ađ taka miklum breytingum, sem betur fer virđist ţađ vera ađ ganga upp.

Nćstu helgi fara stelpurnar mínar á ćttarmót en ég verđ eftir heima. Ţađ er kjöriđ tćkifćri fyrir kvenfélagsfund !!!

dagbók