Örvitinn

á nćturvaktinni

Enn er ég í vinnunni, búinn ađ vera á fótum síđan sjö í morgun gćrmorgun.

Proxy serverinn var ađ krassa ansi mikiđ fyrr kvöld og ég ţurfti ađ laga ţađ sem fór úrskeiđis. Ég sit semsagt fastur í eigin skít.

Ţetta virđist vera ađ ganga betur núna, búiđ ađ hanga uppi í klukkutíma og lagfćringar mínar virđast vera ađ skila sér.

Já krakkar mínir, svona virkar beta test :-)

dagbók