Örvitinn

trúarsefjun

Áhugaverđur pistill um trúarsefjun.

Sé mađur ónćmur fyrir bođskap preláta í hvítasunnusöfnuđum, stendur eftir hegđun sem er algerlega út í hött. Sama gildir um altarisgöngur, fermingar, skírnir og jafnvel jarđarfarir. Fáránleiki trúarástundunar verđur sýnilegur ţeim sem ekki er nćmur fyrir skilabođunum á nákvćmlega sama hátt og dans verđur asnalegur ţegar tónlistin er mjútuđ.

efahyggja