Örvitinn

félagshyggjufrömuđur

Á starfsmannafundi í morgun var trúnađarmađur starfsmanna CCP valinn. Torfi bauđ sig fram og er sjálfkrafa kosinn, ég er varamađur hans.

Nú ćtlar verkalýđurinn í CCP ađ brjóta af sér hlekkina og berjast fyrir réttindum sínum :-)

Á fundinum í morgun komu nokkur atriđi upp sem núna er veriđ ađ taka saman og verđa svo rćdd viđ stjórnendur síđar.

dagbók pólitík