Örvitinn

mogginn í dag

Mig langar ađ lesa ţessa ađsendu grein í mogganum í dag:

Tröllaukinn misskilningur?
"Niđurstađa mín er ađ Falun Gong-hreyfingin sé heilnćm í besta lagi, segir Stan M. Goldin, og finn ég engin rök fyrir ţví ađ hún gćti talist trúarregla."

Ég er ekki sammála honum.

Uppfćrt 17:45
Keypti mér moggann áđan og las greinina. Hún var verri en ég átti von á. Goldin er Doktor viđ Harvard og passar sig á ţví ađ taka ţađ sérstaklega fram svo viđ vitum nú örugglega ađ viđ eigum ađ treysta ţví sem hann segir. Svo kemur hann bara međ stađlađar fullyrđingar ţeirra sem trúa á hindurvitni og gervivísindi. Flóknara er ţađ nú ekki.

Ég ćtla ađ taka ţetta betur saman ţegar ég kem heim í kvöld.

efahyggja