Örvitinn

allt og ekkert

Í gćrkvöldi borđađi ég KFC í fyrsta sinn í meira en ár. Hef ekki snert ţann viđbjóđa síđan ég byrjađi í átakinu. Fékk mér Tower Zinger og fannst hann vondur. Át helling af frönskum og restina af mais stönglinum hennar Kollu. Mais stöngullinn var bestur.

Vaknađi 7:15 í morgun, vakti Áróru og útbjó fyrir hana nesti áđur en ég stakk af í leikfimi. Var 86,1kg á vigtinni í World Class fyrir tímann. Tók ágćtis ćfingu, hendur og axlir, maga og bak og skokkađi svo mjög létt í 20 mínútur eftir tímann. Ćtla ađ reyna ađ ná mér almennilegum í fótunum, sé til hvort ég spila međ Henson á miđvikudaginn.

Mćttur í vinnu klukkan tíu, strćtóferđin frá Grensás tók mig nćstum ţví hálftíma. Ţessi spotti getur tekiđ á bilinu 10-30 mínútur í strćtó sem er frekar pirrandi.

Búinn ađ hita mér hafragraut međ einni eggjahvítu og súrmjólk. Vonandi verđa ekki tónleikar úr afturendanum á mér seinni hluta dags. Lćt ykkur vita hvađ gerist :-)

Uppfćrt 17:45
Engin tónlist ennţá......

dagbók