Örvitinn

ađlögun

Nú er sólarhringur síđan crunchiđ hćtti og ég er smátt og smátt ađ átta mig á ástandinu.

Fór úr vinnunni klukkan fjögur í dag, skellti mér í World Class og hljóp fimm kílómetra á 30 mínútum. Svitnađi all hrikalega og leiđ rosalega vel á eftir.

Var kominn heim hálf sex, dundađi mér međ stelpunum og eldađi svo túnfiskpasta í kvöldmatinn. Ég held ađ stelpurnar ţurfi smá tíma til ađ venjast ţví ađ ég sé svona mikiđ heima.

dagbók