Örvitinn

matarklúbbur

Fórum í mat til Evu og Einars í gćrkvöldi. Sirrý og Baddi voru ţar líka. Ţetta er semsagt matarklúbbur sem ćtlar ađ hittast reglulega og fá sér eitthvađ gott í gogginn.

Eins og sést á ţyngdartölum át ég ansi vel :-| Ţetta var ţó alls ekki óhollt, grillađ lambakjöt, kartöflur, salat og sósa. Ég verđ einhverja daga ađ koma ţessu í gegnum kerfiđ.

Alveg merkilegt hvađ allt át situr í mér :-)

dagbók