Örvitinn

þú átt valið - taktu af skarið

Þessi frétt tengist síðustu færslu minni á óræðan hátt.

"Þannig virðist hlutirnir „ekkert mál” þó svo að hinn innri maður sé allur í uppnámi. Þversögnin felst í því að fólk lætur innri skoðun og tilfinningar ekki í ljós, en heldur þeim út af fyrir sig. Þetta eigi við hvort heldur um er að ræða trú eða stjórnmál, kynlíf eða heimsfrið og yfirleitt alla afstöðu til lífsins"

efahyggja