Örvitinn

áfengisböl

Datt í ţađ í gćrkvöldi međ CCP. Fórum í keilu, borđuđum grillađar kjúklingabringur og drukkum öll.

Ađ venju drakk ég of mikiđ.

Fórum á vídalín ţar sem dansađ var og eitthvađ ruglađ, fór svo einn heim í leigubíl seint og síđar meir. Ţađ er mér hulin ráđgáta af hverju ég tók ekki leigubíl međ Eggert og sparađi eins og ţúsund krónur. En ég rauk út af vídalín og í leigubíl án ţess ađ kveđja nokkurn mann.

Í dag var ég ţunnur... vođalega ţunnur.

Viđ hjónin fórum út ađ borđa á Ítalíu í hádeginu. Ég var frekar lystarlaus en kjötbollurnar voru líka ekkert sérstakar. Viđ gerum mun betri kjötbollur sjálf.

Fórum svo í keiluhöllina og spiluđum pool og ţythokkí. Ađ lokum fór besta eiginkona landsins međ manninum sínum á Sportkaffi til ađ horfa á Liverpool-West Ham í beinni.

dagbók