Örvitinn

lagnafréttir

Rafvirkinn klárađi heima áđan. Tölvutenging heimilisins dottin út ţar til ég fćri og tengi í kvöld.

Gamla tölvan fer semsagt inn í búr ásamt ADSL módeminu og hubbnum. Laser prentarinn verđur líka inni í búri. Inni í búri eru núna ţrjú nettengi á veggnum, eitt leiđir inn í stofu, annađ inn í sjónvarpsherbergiđ gamla og eitt niđur í nýja sjónvarpsherbergiđ.

Ţannig ađ ţetta er í rauninni ekkert mál. Setti VNC upp sem service á gömlu vélinni í gćr, ţannig ađ ţađ ćtti ađ vera nóg ađ kveikja á henni og tengja viđ netiđ til ţess ađ geta stjórnađ henni.

Ţarf ađ finna út hvort ég get ekki látiđ hana tengjast ADSL sjálfkrafa, ţ.e.a.s. án ţess ađ mađur ţurfi ađ logga sig inn sem notandi og tengjast ţannig í gegnum dial up networking.

tćkni