Örvitinn

ef ég vćri ofurhetja

Ţá vćri ég ţekktur sem Matti tölvukall. Hetjan sem flakkar á milli stađa og bjargar fólki úr tölvuháska á milli ţess sem hann leysir úr flćkjum í gegnum síma. Börn brosa á ný og fullorđiđ fólk heldur geđi ţökk sé ofurmćtti tölvuhetjunnar.

Bíddu viđ, ég er ofurhetja ;-)

dagbók