Örvitinn

loksins loksins

Ţađ kom ađ ţví ađ ég drullađi mér í rćktina. Ţegar ég mćtti í World Class rúmlega átta í morgun var ţađ í fyrsta sinn síđan á mánudagin í síđustu viku.

Tók fína ćfingu miđađ viđ slappleikann undanfariđ. Brjóst, bak og fćtur. Reyndar léttar fćtur ţar sem ţađ er örugglega kominn mánuđur síđan ég lyfti síđast međ fótum.

Ţetta gengur náttúrulega ekki lengur.

Nú verđur tekiđ vel á ţví alla vikuna. Mćti í fyrramáliđ og skokka fimm kílómetra (treysti mér ekki í sex kílómetra, sjáum annars til), á miđvikudag verđur fótboltaćfing, lyfti á fimmtudag og föstudag, fótbolti á laugardag.

Svo verđur fagnađ á laugardagskvöldiđ.

heilsa