Örvitinn

high society

Byrjađi ađ lesa High Society í gćrkvöld og hélt áfram í morgun. Hlakka til ađ halda áfram ađ lesa.

Bókin er háđsádeila (eins og flestar bćkur Ben Elton). Í ţetta skiptiđ er hann ađ deila á stríđiđ gegn eiturlyfjum, málefni sem mér er hugleikiđ. Krota hugsanlega niđur einhverjar pćlingar um ţađ ţegar ég er búinn ađ lesa bókina.

dagbók