Örvitinn

tveir turnar

18. desember fer CCP á forsýningu á Lord Of The Rings Two Towers í Laugarásbíó. Eins og í fyrra verđur okkur hleypt inn í salinn á undan almúganum og getum ţví valiđ okkur bestu sćtin. Sýningin hefst 22:30 og er ţví hálfgerđ nćtursýning enda myndin hátt í ţrír tímar.

Áróra kom međ mér í fyrra, spurning hvort hún geti samiđ viđ mömmu sína um ađ fá ađ fara aftur.

Daginn eftir eru ţađ svo Coldplay tónleikar í höllinni.

Jamm, jólin koma snemma í ár.

dagbók