Örvitinn

high society

Var ađ klára ađ lesa bókina High Society eftir Ben Elton. Bókin er ádeila á stríđiđ gegn eiturlyfjum.

Viđ fylgjumst međ ţingmanninum Peter Paget sem leggur fram frumvarp um ađ lögleiđa öll eiturlyf. Einnig fylgjumst viđ međ mörgum öđrum persónum sem á einhvern hátt tengjast eiturlyfjaheiminum. Međal annars er komiđ inn á heim mannsals, ţar sem konum er rćnt og ţćr notađar sem kynlífsţrćlar.

Ţađ er ljóst af lestri bókarinnar ađ Ben Elton er ţeirrar skođunar ađ núverandi stefna er ađ leiđa okkur í ógöngur. Fíklum fjölgar, glćpamenn auka völd sín og auđ á sama tíma og venjulegt fólk er orđiđ ađ glćpamönnum fyrir ţađ eitt ađ neyta ólöglegra eiturlyfja.

Bókin er góđ, fékk mig til ađ hugsa um nýja fleti á ţessu máli.

Ég vil lögleiđa öll fíkniefni.

bćkur pólitík