Örvitinn

helgin

Kvenfélagiđ Ţórhildur hélt skrall á laugardaginn. Pool og keila í Öskjuhlíđ, matur og áfengi á Tres Logos í bođi Davíđs. Fylleríi á Hverfisbarnum. Kominn heim klukkan ţrjú.

Ţetta er stutta útgáfan. Langa útgáfan tapađist.

Ţetta var stórskemmtilegt. Mikiđ skrafađ og alltaf er ég ađ lćra eitthvađ nýtt. Geri ekki ráđ fyrir ţví ađ fá nokkurn tíman ađ heyra allan sannleikann ;-)

takk fyrir mig

dagbók