Örvitinn

vel giftur mađur

Ţađ er međ ólíkindum hversu vel ég er giftur. Í morgun fór Gyđa á fćtur međ stelpunum ţrátt fyrir ađ ţađ vćri minn morgunn. Ég var ađ vinna til rúmlega ţrjú í nótt, klukkan var langt gengin í fjögur ţegar ég fór í háttinn.

Ég fékk semsagt ađ sofa til rúmlega ellefu í morgun, eins og glöggir lesendur hafa náttúrulega séđ á tímasetningu ţyngdartölu dagsins.

dagbók