Örvitinn

50% álag

Viđ pöntuđum vöru frá Amazon um dagin, jólagjöf handa Stebba mág.

Pakkinn kom í gćr, viđ vorum ekki heima ţannig ađ Gyđa fór ađ sćkja hann áđan.

Ofan á innkaupsverđ+flutningskostnađ leggur ríkiđ rúmlega 50%. 1/3 af ţví sem viđ borgum fer til ríkissjóđs.

Helvítis ţjófar.

pólitík