Örvitinn

jólakort

Gyđa sér um jólakortin ţetta áriđ. Ég er nú ekkert spenntur fyrir ţessu en Gyđu finnst ţetta nauđsynlegt. Kortin fara vonandi í póst á nćstu dögum.

En frá mér fáiđ ţiđ bara EVE jólakort.

Gleđilega uppskeruhátíđ. Hafiđ ţađ gott, étiđ góđan mat og gefiđ góđar gjafir. Fátt jafnast nú viđ ţađ ađ slaka á í sófanum eftir jólakalkúnann og horfa á krakkana opna pakka, jafnvel opna einn og einn sjálfur.

Muniđ, Jesú var eflaust ekki til en ef hann var til fćddist hann ekki á jólunum heldur var ţađ einfaldlega ákveđiđ af Kirkjunni áriđ 300 ađ halda hátíđ á sama tíma og jólahátíđin var haldin fyrir. Hver rćndi jólunum? Jú, kristnir rćndu jólunum.

dagbók