Örvitinn

seinkun á leik

Árans vesen, leik Liverpool og Aston Villa í deildarbikarnum seinkar um að minnsta kosti 45 mínútur vegna umferðartafa sem gerir það væntanlega að verkum að ég næ ekki að horfa á allan leikinn.

Ég og Áróra þurfum að leggja af stað í bíó um tíu vegna þess að við fáum að fara inn í salinn á undan "hinum".

urrr, þetta gekk allt svo vel upp miðað við upphaflega tímasetningu.

dagbók