Örvitinn

fyrirsjánleg viđbrögđ

Ég sendi biskupsviđtaliđ inn á trúmálastrikiđ. Ekki kemur á óvart ađ enginn trúmađur hefur neitt viđ orđ hans ađ athuga. Aftur á móti fer ţađ mjög mikiđ í taugarnar á ţeim ađ ég kalli biskups fávita og örvita. Mćtti halda ađ ég hafi veriđ ađ lasta Jesú sjálfan. (ţann fávita og örvita ;-) )

efahyggja