Örvitinn

jólatré

Keyptum jólatré í Byko áđan. Ţađ hefur alltaf veriđ mikiđ sport ađ velja rétt jólatré í minni fjölskyldu. Ég og Gyđa völdum nú bara fyrsta tréđ sem viđ sáum :-)

Held ţetta sé ágćtis tré, ef ţađ tórir fram á ţrettándann verđ ég ánćgđur.

efahyggja