Örvitinn

í tilefni jólanna

Í tilefni hátíđanna verđ ég ađ vísa í frábćr skrif Birgis Baldurssonar á trúmálastrikinu.

Hér er ansi góđ samantekt hjá honum. Takiđ ykkur endilega smá tíma til ađ renna í gegnum ţetta.

Ég ţori eiginlega ekki ađ hrósa ţessum skrifum á strikinu af ótta viđ ađ trúmenn ţar noti svar mitt sem afsökun til ţess ađ líta framhjá ţeim rökum sem ţarna eru sett fram (enn og aftur).

efahyggja