Örvitinn

jesú og jólasveinninn

Ţetta finnst mér skrítinn pistill. Af hverju lenda menn í klípu ţegar kemur ađ ţví útskýra fyrir börnum tilvist jólasveinsins en hika ekki viđ ađ fullyrđa tilvist Gvuđs og Jesú?

James Randi fjallar ađeins um jólasveininn í nýjasta pistli sínum. Ţar segir hann frá kennara í Flórída sem sagđi krökkunum frá ţví ađ jólasveinninn vćri ekki raunverulegur.


"Now, just to be clear here, let me tell you that I have no problems with the Santa Claus legend being told to children - up to about five years of age. It's a fun thing, used with kids who haven't yet learned to recognize the difference between reality and fantasy. Snow White and Winnie the Pooh are part of this make-believe period. I'm all for it. But soon after that age, humans begin to examine the world more closely. They find that things don't always happen for the best, that there are disappointments and reversals of expectations. These are the growing-up pains. And certainly, if a child asks a question, in most cases the correct answer should be provided. This teacher was asked; she answered. She gets an A+ from me."

Ég tek undir orđ hans, ég leyfi krökkunum mínum ađ trúa á jólasveininn en ţegar ţau spyrja mun ég svara ţeim sannleikanum samkvćmt.

efahyggja
Athugasemdir

Gyđa - 25/12/02 14:32 #

Matti vill ekki hlusta á mig segja honum ţađ sem ég hef ađ athuga viđ ţessa grein en segir ađ ég eigi bara ađ skrifa athugasemd í dagbókina hans!! Skrítiđ hjónaband ţar sem viđ skrifumst á hliđ viđ hliđ á jólunum!! Allavegana. Ég er ekki sammála Randi og Matta međ ađ kennarinn hafi gert rétt ađ segja börnunum frá ţví ađ jólasveinninn sé ekki til. Mér finnst 5 ára gömul börn alveg meiga trúa á jólasveininn og ţađ sé ekki í verkahring kennara ađ skemma ţá trú. Ţađ ađ foreldri segi svo barni sínu ađ jólasveinninn sé ekki til ţegar efinn kemur upp í barninu er allt annar hlutur og ţar er ég alveg sammála Matta (enda erum viđ í grundvallaratriđum sammála um uppeldismál sem betur fer:-) Ađ sama skapi finnst mér ekki ađ kennari eigi segja viđ hóp af 5 ára börnum ađ guđ sé ekki til ţó ađ mamma og pabbi hafi sagt ţeim ađ hann vćri ţađ. Ţađ er alveg hćgt ađ kenna um ólík trúarbrögđ og segja ađ sumir trúi á Gvuđ og ađrir einhverir öđur eđa engu án ţess ađ segja bara Gvuđ er ekki til eđa jólasveinninn er ekki til.

Ţađ ađ fá svo jólasvein til ađ koma í skólann daginn eftir og rćđa viđ börnin um ađ hann sé nú víst til finnst mér ferlega hallćrislegt og ég held ađ foreldrar verđi bara ađ sćtta sig viđ ađ ţegar efinn um jólasveininn er kominn ţá er hann kominn hver svo sem plantađi efanum.