Örvitinn

andi jólanna

Oft hef ég fengiđ spurningar um ţađ af hverju og hvernig trúlausir halda jól. En ef mađur spáir í ţví ćtti hin raunverulega spurning náttúrulega ađ vera af hverju halda trúmenn jól, hvernig halda ţeir jól?

Viđ vitum ađ Jesú fćddist ekki á jólum heldur var ţetta heiđin hátíđ og ađ Kirkjan ákvađ ađ halda sína hátíđ á sama tíma. Viđ vitum ađ jólasiđirnir eru flest allir heiđnir. Eru ekki Vottar Jehóva á réttri braut ţegar ţeir afneita ţessu öllu saman á ţeim forsemdum ađ ţetta sé ekki Kristilegt ?

Hvađ er ţví kristilegt viđ jólahátíđina í dag? Jú, jólamessan. Ekki hlusta ég á hana og ekki fer ég í Kirkju. Uh... tralla la... hvađ annađ?

Ţví er spurning dagsins, hvađ gera menn kristilegt á jólunum?

efahyggja