Örvitinn

leitarvélar

Íslenska leitarvélin leit.is er biluð þessa dagana og því eru allar fyrirspurnir hjá þeim afgreiddar í gegnum google. Þ.e.a.s. leit.is sendir fyrirspurnirnar áfram á google og bætir við leitarskilyrði til að vísa bara í íslenskar síður.

Þetta hefur valdið því að stöðugt fleiri villast inn á þessa síðu. Það sem af er þessum mánuði Síðustu þrjá daga hefur fólk rambað hingað inn á eftir að hafa leitað að eftirfarandi


matarklúbbur
þrídviddargrafík
atkins
brjóst kolbrún halldórsdóttir
danmörk
davíðáramót
hakk
helgin 5 - 7 jún­
kamma
lopapeysu
megrun
meðganga
nörd
rúnka sérr
rúnka
sjálfsfróun
Ættarmót
Þrif
kynlífsþjónusta
fæðing, myndir

Ég held að flestir hafi orðið fyrir vonbrigðum :-)

vefmál