Örvitinn

kukl

Las frétt frá Grćnlandi í Fréttablađinu í morgun. Einhver stjórnmálamađur hafđi fengiđ heilara til ţess ađ heila einhverja byggingu. Ţetta olli uppnámi hjá einhverjum kristnum söfnuđum sem vćntanlega hefur ţetta ţótt ţetta argasta kukl.

Hver er munurinn á ţví ađ fá heilara, voodoo lćkni eđa prest til ţess ađ heila/blessa byggingu.

Ćtli kristnir geri sér grein fyrir ţví ađ munurinn er enginn ? Ţetta er allt saman kukl, enda bođar Kirkjan hindurvitni.

Ţetta datt mér í hug ţegar ég fletti Fréttablađinu.

efahyggja