Örvitinn

Syndsamleg Súkkulađikaka

Eftirrétturinn í kvöld er svo súkkulađikaka. Alvöru súkkulađikaka. Hér er uppskriftin sem ég sá í stóru bókinni hennar Nönnu sem mamma og pabbi eiga. Ţetta er ekki megrunarfćđi :-)

Syndsamleg súkkulađikaka.

550g dökkt súkkulađi 175g ósaltađ smjör 175g sykur 6 egg ađskilin 2 tsk vanillu essens (mega vera vanilludropar) 150ml ljóst sýróp 150ml rjómi

Ofn hitađur í 180°.
300gr súkkulađi sett í pott ásamt smjörinu og brćtt viđ vćgan hita og síđan tekiđ af hitanum og látiđ kólna nokkuđ. Hrćrt oft á međan blandan er ađ kólna.

Eggjarauđur ţeyttar mjög vel međ helming af sykrinum og síđan er súkkulađiblöndunni hrćrt saman viđ međ sleikju ásamt vanilluessens.

Eggjahvítur ţeyttar ţar til ţćr eru hálfstífar, afgangnum af sykrinum blandađ saman viđ smátt og smátt, ţeytt ţar til hvíturnar mynda stífa toppa. Blandađ gćtilega saman viđ deigiđ međ sleikju.

Hellt í smurt og pappírsklćtt kökuform og bakađ í u.ţ.b. 45 mín eđa ţar til kakan hefur lyft sér vel og prjónn sem stungiđ er í hana miđja kemur nćrri hreinn út.

Ţá er kakan tekin út og kćld á grind en ekki tekin úr forminu fyrr en hún er orđin köld. Hún fellur í miđjunni en ţađ er eđlilegt.

Sýróp og rjómi sett í pott, hitađ ađ suđu og hrćrt vel. Tekiđ af hitanum, afgangnum af súkkulanu skoriđ í smá bita og blandađ saman viđ. Hrćrt ţar til súkkulađiđ er bráđiđ. Kreminu hellt á kökuna og hún kćld ţar kremiđ er orđiđ stíft.

matur