Örvitinn

kvöldmataráskorun

Ég ćtla ađ hćtta snemma í vinnunni í dag. Hef sett mér ţá reglu ađ reyna ađ hitta stelpurnar mínar ađ minnsta kosti annan hvern dag.

Gyđa keypti hamborgara í kvöldmatinn. Áskorun mín er ađ éta nú einu sinni hóflegan kvöldmat heima hjá mér.

Ţađ ţýđir einn hamborgara og hóflegan skammt af frönskum međ tómatsósu. Sleppa beikoni á borgarann.

Ég hlýt ađ ráđa viđ ţađ :-)

dagbók
Athugasemdir

Matti Á. - 14/01/03 21:11 #

Ţađ er ekki laust viđ ađ ég sé dáldiđ svangur :-|