Örvitinn

áramótamyndir

Ég setti myndir frá gamlárskvöldi inn á myndasíðuna um daginn, gleymdi bara að minnast á það hér.

Ég ætla að fara að drífa mig í að setja upp eitthvað betra myndakerfi. Ekkert voða flott, bara setja inn upplýsingar um hverja mynd (sem maður fær meðal annars úr skránum sjálfum) t.d. hvenær myndin var tekin, hverjir eru á henni og svoleiðis.

Þarf í rauninni bara einfalt kerfi til þess að gera mér og Gyðu kleift (og öðrum ókleift :-) ) að höndla með myndasíðurnar í gegnum browser.

tækni