Örvitinn

tólf tíma svefn

Ég svaf tólf tíma í nótt, hef ekki gert ţađ í langan tíma.

Erum ađ fara út ađ borđa í kvöld međ tengdaforeldrum mínum og mági. Tengdó innleysti frípunktana sína fyrir áramót og býđur okkur öllum út ađ borđa á Sommelier.

Mamma ćtlar ađ passa, vonandi gengur ţađ vel. Inga María er búin ađ vera veik undanfariđ og er orđin óskaplega háđ mömmu sinni aftur. Viđ erum tvö heima núna, Gyđa og Kolla eru ađ skutla Áróru til vinkonu sinnar og ćtla svo í bakarí. "Mamma .. mamma" segir hún og bendir á hurđina.

dagbók