Örvitinn

sommelier - loksins sigur

Fórum á Sommelier í kvöld međ tengdó og Stebba mág. Maturinn var mjög góđur. Ég fékk mér djúpsteikst ýsu brandade í forrétt sem var gott en bragđađist nćstum ţví nákvćmlega eins og fiskibollurnar hennar Sólveigar í CCP. Í ađalrétt fékk ég dádýrakjöt međ fimmkrydduđum kartöfluđ sem hefđu mátt heita krydduđ kartöflumús. Súkkulađikaka í desert var fín, ţó ekki jafn góđ og mín!

Stebbi kom svo međ okkur heim og ég og Stebbi horfuđum á upptöku af leik Liverpool og Southampton. Ţetta var nú ekki gćfulegt fyrir leik. Liverpool hafđi ekki unniđ í síđustu tíu leikjum og Southampton hafđi ekki tapađ heimaleik á leiktíđinni.

En viti menn, Liverpool vann 1-0 međ marki frá Heskey sem var ađ skora annađ mark sitt á tímabilinu. Allt getur greinilega gerst.

Ég er semsagt ţokkalega sáttur.

boltinn matur veitingahús