Örvitinn

ekki gekk ţađ eftir

Ég stillti vekjaraklukkuna á 06:20, stefnan var ađ taka strćtó 06:50 og skella mér í World Class fyrir vinnu.

Ţađ gekk náttúrulega ekki upp. Ég svaf til 07:40, Áróra greyiđ ţurfti ađ rjúka af stađ í skólann međ samloku í hendi, ekki gafst tími til ađ borđa morgunmat.

Ég sleppti rćktinni en spila fótbolta í kvöld.

Ţađ var ekki mikiđ mál ađ vakna 06:20 síđasta sumar !!!

dagbók