Örvitinn

vinna og gold master

Mættur í vinnuna enda nóg að gera. Hrikalega er stutt í að leikurinn komi út. Reyndar er næsti áfangi, 8. febrúar enginn endapunktur þar sem það verður lagað og fínpússað fram að útgáfu. Fyrstu vikur eftir útgáfu verða svo eflaust eitthvað brjálæði.

Þannig að ég hlakka til að komast í sumarfrí í apríl eða maí (n.b. sumarfrí síðasta árs)

dagbók