Örvitinn

vika til stefnu

Eftir nákvćmlega viku eigum viđ ađ skila Gold Master. Mánuđi síđar kemur leikurinn út.

Ég fékk ađ sofa frameftir í morgun eins og alltaf á laugardögum. Tók strćtó klukkan ellefu í vinnuna. Hér er fámennt, nćturvaktin skilar sér síđar í dag.

Eldađi ravioli í hádeginu, skellti sćtri chili sósu yfir og át međ bestu list fyrir framan tölvuna.

Fótbolti klukkan fimm, eitthvađ stendur tćpt međ mannskap. Spurning um ađ hringja í Mogensen og gá hvort hann ţorir međ mér í sturtu.

14:05
Regin međ slökkt á símanum sínum og nógu margir mćttir í boltann. Ég plata hann í sturtu síđar.

dagbók